Vörulýsing
Fáðu dýpri og skarpari tóna í brúnt hár á meðan þú þværð það. Sjampóið inniheldur kakó og kvöldrósarolíu, sem hreinsa hárið vel og gefur hárlitnum á sama tíma meiri dýpt og dekkra yfirbragð með tímanum. Hentar bæði náttúrulegu og lituðu brúnu hári.
Notkunarleiðbeiningar
Nuddaðu sjampóinu vandlega í blautt hárið þar til það freyðir. Skolaðu því næst úr og endurtaktu. Gott er að þvo hárið alltaf tvisvar með sjampói en þannig nærðu burt öllum leyfum af óhreinindum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.