Vörulýsing
Gefur einstakan raka og endurvekur daufar strípur
Þetta sjampó er sérstaklega þróað fyrir þurrt ljóst og líflaust hár sem þarfnast raka og næringar. Sólblóm og hvítt te hjálpa til við að birta daufar strípur svo ljósu tónarnir í hári þínu fái að njóta sín til fulls.
Hentar fyrir náttúrulegt og litað ljóst hár
Gefur ljósu hári einstakan raka ásamt því að birta daufar, ljósar strípur
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.