Vörulýsing
Hátíðar gjafabox Línu Birgittu og John Frieda. Gjafakassinn inniheldur hárvörur úr Volume Lift línunni sem eru GO TO hárvörur Línu þegar hún vill hafa hárið stærra og meira. Gjafakassinn er að andvirði 10.240 kr og svo er líka auka glaðningur í kassanum.
Ertu að leita að meiri lyftingu? Volume Lift línan okkar er sérstaklega þróuð fyrir flatt og fíngert hár sem þarfnast meiri lyftingar án þess að þyngja það. „Þessi ferna er eitthvað sem ég persónulega mæli mikið með ef þið viljið aukna lyftingu í hárið yfir hátíðirnar sem og aðra daga. Volume Lift línan frá John Frieda er vörulína sem ég hef notað í hárið mitt síðastliðin ár og hún er alltaf í jafn miklu uppáhaldi hjá mér!“
Sjá notkunarleiðbeiningar á hverri vörur fyrir sig
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.