Vörulýsing
Sléttir, mýkir og temur Frizz svo hárið haldist slétt lengur. Inniheldur keratin dropa sem styrkja hárið og sérstaka blöndu sem eflir náttúrulega vörn hársins gegn Frizz. Skilur hárið eftir mýkra og viðráðanlegra. Hentar best meðal þykku og þykku hári eða krullum.
Notkunarleiðbeiningar
Nuddaðu sjampóinu vandlega í blautt hárið þar til það freyðir. Skolaðu því næst úr og endurtaktu. Gott er að þvo hárið alltaf tvisvar með sjampói en þannig nærðu burt öllum leyfum af óhreinindum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.