Vörulýsing
Umbreyttu líflausu, skemmdu og þurru hári í vel nært og silkimjúkt hár sem líður eins vel og það lítur út. Deep Sea Hydration Conditioner er stútfull af næringarríkum innihaldsefnum innblásnum af hafinu sem saman eyða yfirborðsskemmdum og skilja við hárið silkimjúkt og vel nært.
Deep Sea Hydration Conditioner inniheldur svokallaða “Silk-Hydration” tækni og inniheldur sérstaka blöndu af næringarríku þangi og ofur-mýkjandi formúlu sem kemur í stað sílikons til að gefa þér mjúkt og flókalaust, heilbrigt hár.
• SLS/SLES Súlfatfrítt
• Vegan
• Án sílikons
• Umbúðir búnar til úr a.m.k. 35% endurunnu hráefni
• Gegnum samstarf John Frieda við 4Ocean samtökin mun Deep Sea Hydration línan hjálpa að vinna gegn plasti í sjónum. Fyrir hvert pund af plasti sem notað er í umbúðir línunnar mun 4Ocean hreinsa upp sama magn af plasti úr sjónum. Með samstilltu átaki getum við minnkað það magn plasts sem er í höfum okkar og ströndum.
Notkunarleiðbeiningar
Eftir hárþvott með Deep Sea Hydration Shampoo skaltu dreifa ríkulegu magni af hárnæringu í hendurnar og berðu hana svo í hárið, einbeittu þér að endum hársins. Skolaðu síðan vandlega úr. Til að ná sem bestum árangri mælum við með að nota Deep Sea Hydration djúpnæringuna sem milliskref á eftir sjampói og á undan hárnæringu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.