Vörulýsing
Fíngert hár skortir prótín sem eru nauðsynleg fyrir styrk, fyllingu og áferð til þess að halda greiðslunni í hárinu.
Ólíkt venjulegum hárnæringum, býður Luxurious Volume Core Restore næringin upp á nýstárlega, glæra formúlu sem inniheldur blöndu af prótín styrk. Næringin greiðir úr flækjum og smýgur inn í hárið án þess að þyngja eða þekja það. Gefur hárinu fyllingu og styrk til þess að ná fram lyftingu & lífleika.
Hentar fíngerðu – skemmtdu og líflausu hári og þeim sem vantar aukna fyllingu. Ávinningur: Aukin fylling og stamari áferð fyrir betra hald, byggir upp styrk með sérstakri prótín blöndu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.