Við kynnum með stolti HYPE Beautyboxið. Vörurnar í Hype Beautyboxinu eiga það sameiginlegt að rjúka úr hillunum, vera vinsælar á samfélagsmiðlum og hafa ákveðin X-factor sem vekur athygli. Í Hype Beautyboxinu leyndust 6 vörur, þrjár í fullri stærð og þrjár lúxusprufur og var boxið að andvirði 14.815 kr.
Vinsamlega athugið að boxið er uppselt en allar vörurnar í Hype Beautyboxinu fást í verslun Beautybox í Síðumúla 22 og í netverslun Beautybox. Afsláttarkóðinn HYPE gefur 20% afslátt af vörunum í boxinu þar til næsta Beautybox kemur út.
Í HYPE Beautyboxinu leyndist:
❤️ St. Tropez – Luxe Body Serum 30ml lúxusprufa og Velvet Luxe Applicator Mitt í fullri stærð
❤️ Sisley Paris – Black Rose Cream Mask 10ml lúxusprufa
❤️ Gosh Copenhagen – Brow Lift Lamination Gel í fullri stærð
❤️ Hair Rituel by Sisley Paris – Precious Hair Care Oil 10ml lúxusprufa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.