Vörulýsing
Einstök blanda vítamína og steinefna sem viðheldur heilbrigðum og þéttum hárvexti hjá karlmönnum.
Hjálpar þér með að: Viðhalda hárvaxtarfasanum, Finna undirliggjandi orsakir sem veikja hárvöxt, Bæta heilbrigði og þykkt hársins, Bæta daglega heilsu með yfir 31 vítamínum og steinefnum. Lykilinnihaldsefni sem spyrna á móti hárþynningu: Bíótín; viðheldur heilbrigðu hári, Sink; eykur vöxt og viðgerð á frumum í hársverði auk þess að halda olíukirtlunum í hársekjum í jafnvægi, Hörfræ; bólgueyðandi eiginleikar, rík af Omega-3 fitusýrum sem framleiða raka, styrkja hárið og ýta undir heilbrigðan hárvöxt.
Hentar: Einstaklingum eldri en 12 ára.
Notkunarleiðbeiningar
Taktu tvö hylki, einu sinni á dag. Við mælum með að taka samhliða mat til að auðvelda inntöku. Sumir sjá árangur á aðeins tveimur vikum, en við mælum þó með að taka vítamínið í að lágmarki 3 mánuði áður en þú metur árangur þinn, þar sem það er tíminn sem það tekur hárvöxtinn að verða stöðugur.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.