Lýsing
Hitaður augnhárabrettari
Endurhlaðanlegur-hitaður augnhárabrettari. Kemur með nákvæmlega rétta hitastigið til að endurlífga og lyfta augnhárunum. Ólíkt venjulegum augnhárabretturum sem geta brotið augnhárin þá sveigir GrandeLASH-LIFT augnhárin án þess að bretta upp á eða klessa þau. Í neytendarannsókn þá sögðu 94% þátttakenda að GrandeLASH-LIFT væri auðveldur í notkun og hitaði mjúklega upp. Þar fyrir utan gerir glæsileg, fyrirferðarlítil hönnunin hann fullkomin til að taka með sér til að hressa upp á útlitið.
Helstu kostir:
- Riffluð öryggisgróp til að vernda húð og koma í veg fyrir að heiti hlutinn snerti augnlokið
- Sveigð augnhár sem endast allt að átta klukkustundir!
- Bogadreginn kambur: tryggir að ekkert augnhár er skilið eftir
- Glæsileg, fyrirferðarlítil hönnunin gerir það auðvelt að taka hann með
- Með þægilegri USB-snúru til að hlaða á fljótlegan hátt
- Hitanæmur vír: stillingar fyrir hátt og lágt hitastig eins og best hentar augnhárunum þínum
- Engin ill meðferð á dýrum
- Rannsóknarniðurstöður:
- Í neytendarannsókn með GrandeLASH-LIFT eftir átta klukkustundir:
- 100% sögðu hann skila náttúrulegri sveigju
- 100% sögðu vöruna lyfta augnhárunum
- 100% sögðu að meðferðin entist lengi
*Byggt á neytendarannsókn með 31 þátttakanda. Árangur getur verið misjafn.
Notkunarleiðbeiningar
Skref 1: Veldu á milli tveggja hitastillinga með því að þrýsta á og halda inni sporöskjulagaða mælinum einu sinni fyrir lágt hitastig og tvisvar sinnum fyrir hærra hitastig.
Skref 2: Nota má án maskara. Til að ná fram lengri endingu skaltu nota maskara að eigin vali. Berðu maskarann á og beittu upphituðum brettaranum strax til að hjálpa til við að móta augnhárin.
Skref 3: Eftir að augnhárabrettarinn hefur hitnað og silíkonvísirinn breyst úr rauðu yfir í hvítt skaltu setja hann upp við augnháraræturnar og draga hann hægt upp á við í a.m.k. 10 sekúndur til að ná fram fallega uppsveigðum augnhárum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.