Vörulýsing
Ljómaðu frá morgni til kvölds með Vitamin C gjafaöskjunni frá Garnier.
Askjan inniheldur:
Vitamin C Glow Boost Serum sem inniheldur öfluga formúlu með 3,5 % Niacinamide, C-vítamíni og Salicylic sýru. Serumið bætir ljóma í húðinni, ásamt því að slétta hana og draga úr dökkum litarblettum
Garnier Vitamin C Night Serum sem inniheldur 10% C-vítamín og Hyaluronic sýru. Formúlan inniheldur hreint C-vítamín sem er öflugt innihaldsefni sem vinnur á dökkum litablettum, birtir húðina, dregur úr fínum línum, gefur aukinn ljóma og fyllir húðina af andoxunarefnum. Hyaluronic sýra er náttúrulegt innihaldsefni sem endurnærir húðina og er þekkt fyrir að gefa húðinni aukin raka.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.