Vörulýsing
Skin Active Hyaluronic Aloe Whip Foam er hreinsigel sem inniheldur lífrænt Aloe Vera og náttúrlega Hyaluronic sýru.
Formúlan hreinsar húðina og svitaholurnar á mildan en áhrifaríkan hátt, á sama tíma verður húðin sléttari og frískri.
Hentar viðkvæmri húð, er prófað undir eftirliti húðlækna og er Vegan.
Notkunarleiðbeiningar
Berið hreinsi á raka húðina, nuddið hreinsinum saman við yfirborð húðarinnar með hringlaga hreyfingum.
Skolið hreinsinn af með vatni.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.