Vörulýsing
Aloe Cleansing Gel er frískandi gelkenndur andlitshreinsir sem inniheldur Aloe Vera.
96% af innihaldefnunum er frá náttúrunnar hendi.
Hentar venjulegri til blandaðri húð, fjarlægir óhreinindi og húðin verður hrein og fersk.
Notkunarleiðbeiningar
Berið hreinsi á raka húðina, nuddið hreinsinum saman við yfirborð húðarinnar með hringlaga hreyfingum.
Skolið hreinsinn af með vatni.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.