Vörulýsing
Micellar hreinsivatn sem inniheldur rósa vatn sem færir húðinni aukinn ljóma og frísklegra yfirbragð. Vatnið hentar sérstaklega þreyttri húð sem skortir ljóma og fjarlægir allar tegundir förðunarvara. Setjið vatnið í bómullarskífu eða þvottapoka og strjúkið yfir húðina. Micellar agnirnar sjúga í sig óhreinindin og skilja eftir sig hreina húð. Húðin verður frískleg eftir notkun. Vatnið má nota á andlit, varir og augu. Prófað undir eftirliti húðsjúkdómalækna. Í 100ml ferðastærð
Notkunarleiðbeiningar
Setjið hreinsinn í bómul og strjúkið yfir andlitið til að hreinsa húðina.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.