Vörulýsing
Sólarvörn sem er sérstaklega þróuð fyrir börn. Veitir breiða og góða vörn SPF50+
Mjög vatnsheld, skilur húðina ekki eftir klístraða og er með sérstakri anti-sand tækni sem gerir það að verkum að sandur festist ekki við húðina.
Notkunarleiðbeiningar
Berið nóg af vörninni á líkamann og yfir andlitið, best er að nota hendurnar til að dreifa úr henni. Berið vörnina á hreina, þurra húð áðer en barnið fer út í sól og berið hana á 2 tíma fresti.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.