Vörulýsing
Invisible Refresh SPF50 sólarvarnar úðinn skilur ekki eftir sig neinar hvítar leyfar vegna þess að formúlan er glær. Breið sólarvörn með SPF50 og Mexoryl síum sem hjálpa að verja húðina gegn skaða af völdum geislum sólar. Vörnin er vatnsheld.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á húðina til að verja hana fyrir sól
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.