Vörulýsing
Take Me Out eru hálf augnhár, þau eru lengri út í endana og opna því augun og gefa fallega lengd. Hárin eru lögð þvers og kruss til að fá dramatíkst útlit og gefa mikið umfang.
Eco Lash & Stash er sjálfbærasta augnháralína Eylure hingað til. Vegan og Cruelty free, umbúðirnar eur 100% endurvinnanlegar og hægt að nota hvert og eitt augnhár allt að 10 sinnum. Einnig nýjar umbúðir sem halda vel utan um augnhárin á milli notkunar.
Ath. lím fylgir ekki með augnhárunum.
Notkunarleiðbeiningar
1 – Mátið augnhárin við augun og klippið þau til svo þau passi umgjörð á þínum augum. Best er að klippa alltaf af ytri krók augnháranna til að halda formi augnháranna.
2 – Berið límið á bandið á augnhárunum
3 – Bíðið í um 20-30 sek eða þar til límið byrjar að þorna
4 – Setjið augnhárin upp við rót þinna augnhára og leggðu þau eins þétt upp við rótina og þið komist.
5 – Lagfærið augnhárin svo þau falli alveg að ykkar augnlokum
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.