Mildur andlitsskrúbbur fyrir allar húðgerðir. Skrúbburinn er m.a. gerður úr hrásykri, engifer og dassi af kanil. Hann hreinsar burt dauðar húðfrumur á mildan hátt og skilur eftir góðan raka í húðinni. Gingersnap má einnig nota sem andlitshreinsi.
Gott er að nota Gingersnap einu sinni til tvisvar í viku.
Gingersnap jafnast á við 3 x 350 ml einingar af hefðbundnum andlitsskrúbb.
Til þess að kubburinn endist sem best skaltu geyma hann í íláti þar sem hann helst þurr.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.