Vörulýsing
Hressandi ferskleikaskammtur fyrir húðina. Hreinsar húðina mildilega og fjarlægir dauðar húðfrumur um leið. Þetta ferska, freyðandi og fjölhæfa gel inniheldur agnarsmáar perlur sem fjarlægja varlega dauðar húðfrumur. Fjarlægir óhreinindi og dauðar húðfrumur á áhrifaríkan hátt án þess að þurrka húðina. Hreinsirinn geriri húðina slétta, fallega og lausa við alla ertingu.
Hreinsar svitaholur.
Heldur umframolíu í skefjum.
Húðin verður hraustleg, frískleg og geislandi.
Hentar fyrir allar húðgerðir. Frábært fyrir feita húð.
Prófað af húðsjúkdómalæknum. Prófað af augnlæknum.
Perfectly Clean: Nýjasta kynslóð hreinsitækni sem róar og hreinsar húðina og dregur um leið úr ertingu, sem getur flýtt fyrir myndun ummerkja um öldrun. Blandan nýtir sér plöntur og steinefni sem fara mjúkum höndum um húðina, á hátt sem er sannreyndur af húðsérfræðingum okkar.
Notkunarleiðbeiningar
Nuddaðu varlega á blauta húð svo freyði, kvölds og morgna. Skolaðu af. Forðastu að bera á augnsvæðið.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.