Vörulýsing
Þetta er þaulhugsuð blanda tveggja gerólíkra, en mjög öflugra ilmtóna sem hafa spennandi og nýstárlega samverkan. Þessi einstaka samsetning ilmnótna gerir Modern Muse að virkilega nýstárlegum ilmi. Margbrotinn og heillandi, rétt eins og konan sem veitti innblástur fyrir ilminn. Upplifðu ilminn sem endurspeglar þinn stíl, sjálfstraust og sköpunargáfu. Með töfrandi þverstæðum áhrifum ferskra blóma og hlýlegs ilms af patchouli og amburviði – hver og ein upplifir ilminn á sinn hátt, sem gerir hann alveg einstakann.
Þessi einstaka blanda af tveimur andstæðum ilmnótum er tákn fyrir nútímalegan lúxus og tjáir sjálfstraust, stíl og sköpunargáfu.
Úðaðu á bringuna/hálsinn og úlnliðina eða út í loftið til að fá mildari ilm.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.