Vörulýsing
Gjafasett frá Esteé Lauder sem inniheldur vörur sem gera augun þín djörf
Settið inniheldur:
• Sumptuous Extreme Lash Multiplying Volume Mascara in Extreme Black, full-size (.27 oz./8ml)
• Double Wear Stay-in-Place Eye Pencil in Onyx, deluxe travel size (.028 oz./ .8g)
• Gentle Eye Makeup Remover, deluxe travel size (1 oz./30ml)
Notkunarleiðbeiningar
Setið Sumptuous Extreme Mascara á efri og neðri augnhár. Haldið burstanum í 5 sekúndur á efri augnhárunum til að fá meiri sveigju.
Notaðu Double Wear Eye Pencil til að fá mjóa og nákvæma línu á efra augnlok
Notið Gentle Eye Makeup Remover til að hreinsa farðann varlega af augunum
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.