Vörulýsing
Skynjaðu hana. Sjáðu hana. Öðlastu hana: Húðina sem þig dreymir um.
Þetta hraðvirka serum veitir húðinni mestu virkni sem við bjóðum upp á. Svitaholurnar virðast minni. Ótrúlega slétt og mjúk: Idealist lagfærir ójafna húðáferð, þurra húð og grófleika. Notaðu Idealist og finndu um leið hvernig húðin fær þessa mjúku, lýtalausu og silkimjúku áferð sem þú sækist eftir. Finndu hvernig húðin verður tærari og meira geislandi, þar sem Idealist jafnar litatón húðarinnar.
Prófað af húðsjúkdómalæknum. Prófaður af augnlæknum. Ekki bólumyndandi. Stíflar ekki svitaholurnar.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á hreina húð kvölds og morgna á undan rakakremi. Notið sólarvörn með og í viku á eftir.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.