Vörulýsing
Fullkomnun. Fislétt og leikandi. Dúnmjúkt. Undirstrikaðu náttúrulega fegurð augnabrúnanna með hárfínum línum sem gefa þeim fylltara yfirbragð. Þessir endingargóðu og lagskiptu litatónar tryggja þér alveg rétta litatóninn fyrir þínar augnabrúnir. Nákvæmi oddurinn auðveldar notkun, hvort sem þú vilt hafa brúnirnar oddmjóar, móta bogann eða undirstrika hvert hár. Þegar búið er að festa blönduna heldur hún lit allan daginn án þess að kámast. Þolir svita, raka og vatn.
Notkunarleiðbeiningar
Notaðu stuttar, léttar strokur til að móta, laga og jafna útlínur augnabrúnanna. Forðastu að bera í augun. Geymist í láréttri stöðu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.