Vörulýsing
Dragðu mörkin. Litur sem vekur athygli og aðdáun og endist frá morgni og fram á nótt – í 24 klukkustundir. Frá skörpum línum að dökku „smudge“-útliti – möguleikarnir eru óþrjótandi. Með mjúkum „smudge“-oddi og innbyggðum yddara. Ef þú vilt ná fram „smudge“-áhrifum skaltu dreifa úr litnum áður en hann þornar. Vatnsheldur. Kámast ekki, þolir svita, hita og raka.
Án ilmefna og prófaður af augnlæknum.
Berðu á eftir efri augnháralínunni.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.