Vörulýsing
Léttur hreinsir í salva formi með silkimjúka áferð þegar borinn er á þurra húð. Losar þig við farða og önnur óhreinindi á borð við mengun sem safnast saman í húðinni yfir daginn. Notið á kvöldin, berið á þurra húð og nuddið varlega. Hreinsið af með vatni.
Bræðir farðann af og losar úr húðinni. Breytist í mjólkurkenndan vökva þegar hann kemst í snertingu við vatn.
Losar þig við farða og önnur óhreinindi á borð við mengun sem safnast saman í húðinni yfir daginn.
Notkunarleiðbeiningar
Nuddaðu á þurra húðina á hverju kvöldi. Skolaðu vandlega með volgu vatni. Forðastu að bera á augnsvæðið.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.