Sterkur og áberandi grænn litur sem heldur fókusnum þar sem hann á að vera – á þér! Naglalökkin frá Essie ættu að vera fáum ókunn en þau eru þekkt um allan heim sem einhver af bestu naglalökkum dagsins í dag. Ótrúlegt litaval, tískulínur sem hitta í mark, formúla sem endist betur en nokkur önnur og bursti sem í alvörunni þekur hverja nögl með einni stroku eru atriði sem konur um allan heim elska við Essie
Notkunarleiðbeiningar
Berið á uppáhalds undirlakkið ykkar frá Essie, t.d. All in One.
Berið 2 umferðir af naglalakkinu á.
Ljúkið með uppáhalds Essie yfirlakkinu ykkar, t.d. Gel Setter.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.