Vörulýsing
Gjafasettið er að andvirði 9.520 kr.
Smá húðvara og smá förðunarvara ! BB CREAM fullkomnar áferð húðarinnar og gefur húðinni þessa frægu « babyskin » áferð. Gefur miðlungsþekju. Ef þú vilt minni þekju en samt bæta ásýnd og yfirbragð húðarinnar þá er Skin Hero fullkominn félagi. Skin Hero sléttir úr ójöfnum í húðinni og gefur henni fallegra yfirbragð á aðeins 7 dögum.
Þetta gjafasett inniheldur:
– SKIN HERO 15ml : Litlaus formúla sem umbreytir yfirbragði húðarinnar á aðeins 7 dögum.
– BB CRÈME NUDE 40ml : BB krem sem gefur miðlungsþekju og gefur húðinni sannkallaði « babyskin » áferð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.