Vörulýsing
Virk innihaldsefni:
– Laufseyði úr gallaldintré (e. Japanese persimmon leaf extract (Diospyros kaki)) : Þekkt fyrir andoxandi og herpandi eiginleika
– Barkarseyði úr silkivíði (e. White willow bark extract (Salix alba)) : Hjálpar til við að bæta áferð og þéttleika húðar
– Kísilpúður : Mattar
– Sílínpúður : Mattar og þykkir
– Jurtaskvalen : Verndar húðina og kemur í veg fyrir ofþornun húðarinnar.
Hverjum hentar varan?
Hentar öllum húðtegundum.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu stiftið beint á svæði þar sem húðholur og ójöfnur eru sjáanlegar. Klappaðu varlega á svæðið svo að áferðin verði slétt og falleg. Frábær farðagrunnur. Hægt að nota til að lagfæra útlit yfir daginn.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.