Vörulýsing
Notaðu vinsælustu vöruna okkar CC CRÈME, með SKIN THERAPY sem er næturolían okkar sem er stútfull af virkum efnum sem draga fram það besta í húð þinni.
Þetta sett inniheldur
– CC CRÈME CLAIR 45ml: Húðumhirða og farði í einni túpu sem fegrar húðina, gefur jafnara, bjartara yfirbragð og heilbrigðan ljóma,
– SKIN THERAPY 10ml: Næturolía með margþætta virkni sem inniheldur fjölmörg virk innihaldsefni fyrir sýnilegan árangur frá fyrstu nóttu.
Fæst í litatónunum Clair og Doré
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.