Vörulýsing
CC CRÈME og CC EYE eru nauðsynja eign til að gefa húðinni náttúrulegt útlit og heilbrigðan
ljóma. SKIN HERO er litlaust andlitskrem sem sýnilega bætir áferð húðarinnar fyrir þá daga sem þú vilt
leyfa húðinni að njóta sín án farða!
Þetta sett inniheldur:
– CC CRÈME CLAIR 15ml: Með breytanlegu litarefni sem vinnur að því að jafna húðtón og gefur bjartara yfirbragð,
– CC EYE CLAIR 3ml: Gefur bjartara augnsvæði og róar og sléttir þetta viðkvæma svæði,
– SKIN HERO 3ml: Til að fegra húð þína samstundis án farða og bæta útlit húðarinnar á aðeins 7 dögum.
Fæst í litatónunum Clair og Doré
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.