Vörulýsing
Erborian sumarsettið inniheldur ferðastærðir af vörum sem hjálpa þér að halda húðinni þinni hreinni og vel nærðri og gefa henni fallegan sumarljóma.
Sumarsettið innheldur:
- 30 ml Centella Cleansing Oil
- 30 ml Centella Cleansing Gel
- 20 ml Centella Cream
- 5 ml Glow Cream
- 5 ml CC Dull Cream
- 5 ml CC Water Dore
Hentar öllum húðtegundum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.