Vörulýsing
í BLACK CLEANSING OIL sameinast kóreska andlitshreinsiaðferðin kröftum kolsins, sem er þekkt fyrir hreinsandi eiginleika sína og gefur húðinni útgeislun og þægindi. Við snertingu við vatn umbreytist silkimjúk áferðin í létta blöndu sem gefur mjúka en kröftuga hreinsun. BLACK CLEANSING OIL hreinsar mjúklega óhreinindi, umfram olíuframleiðslu húðarinnar og leifar af þrálátri og vatnsheldri förðun. Hrein, mjúk og nærð húðin virðist umvafin silkimjúkri og verndandi slæðu.
Áferð húðarinnar verður hrein, fersk og ljómandi. Prófað undir eftirliti húðlækna.
Virk innihaldsefni:
- 7 jurta seyði (e. 7 herbs complex): Sefandi
*Tígris grasa seyði (e. Centella asiatica extract)
*Japanssúruseyði ( e. Polygonum cuspidatum extract)
*Scutellaria baicalensis seyði (e. Scutellaria baicalensis extract)
*Seyði úr grænu te (e. Camellia sinensis (Green tea) extract)
*Lakkrísrótarte (e. Licorice root extract)
*Kamillublómaseyði (e. Chamomilla recutita Flower Extract)
*Rósmarínlaufaseyði (e. Rosmary officinalis) - Koladuft: Hreinsandi, mattandi
- Glýserín: Rakagefandi
- Sesamsfræjaolía (e. Sesame Seed Oil): Nærandi, mýkjandi, býr yfir andoxunarefnum
Hverjum hentar varan?
Hentar öllum húðtegundum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.