Vörulýsing
BLACK CHARCOAL MOUSSE fjarlægir óhreinindi og umfram olíu í húðinni svo hún verður tandurhrein, þökk sé öflugum kolum sem eru þekkt fyrir hreinsandi áhrif sín á húðina. Lauflétt og loftkennd áferðin umbreytist í kremkennda froðu sem hreinsar húðina án þess að þurrka hana. Glansandi andlitshúð fær mattara útlit og sýnilegar húðholur dragast greinilega saman. Húðin verður hreinni og ferskari en nokkru sinni fyrr.
Prófað undir eftirliti húðlækna.
Virk innihaldsefni:
– Binchotan koladuft (e. Binchotan Charcoal Powder): Sérlega hreinsandi og mattandi.
– Blanda af ávaxtasýrum: Náttúrulega samsett úr AHA sýrum sem fjarlægja dauðar húðfrumur og fínpússa áferð húðarinnar.
– Glýserín: Rakagefandi eiginleikar, gefur hreinsun sem viðheldur jafnvægi í rakastigi húðarinnar án þess að þurrka hana upp.
Hverjum hentar varan?
Olíumikil/feit húð. Hentar öllum húðtegundum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.