Vörulýsing
BB Crayon: Leiðréttu og jafnaðu húðina í einu skrefi! Þessi fjölnota leiðréttingarpenni inniheldur ginseng sem hylur ójöfnur í húðinni og gefur góðan raka. Penninn jafnar húðlitinn en það er auðvelt að byggja upp litinn til að fá þá þekju sem óskað er eftir. Húðin verður sléttari og mýkri með jafnari litatón. Áferðin er mjúk og kremkennd sem gerir það auðveldara að bera á og leiðrétta. Húðin verður slétt og litatónninn jafn og fær á sig fallega ,,baby skin“ áferð.
Fáanlegur í þremur litatónum:
Clair fyrir ljósa húðtóna
Nude fyrir ljósa til miðlungs húðtóna
Doré fyrir miðlungs til dökka húðtóna.
Virk innihaldsefni:
Ginseng seyði (e. Ginseng Extract) : Nærir húðina, veitir andoxun og kemur í veg fyrir húðþurrk.
– Jurta skvalín (e. Vegetal Squalane) : Mýkir og ver húðina, kemur í veg fyrir húðþurrk.
– Kísilduft (e. Silica powder) : Gefur matta áferð.
– Sólblómaolía (e. Sunflower Oil) : Mýkir húðina, veitir andoxun og kemur í veg fyrir húðþurrk.
– E – vítamín : Veitir andoxun.
Hverjum hentar varan?
Hentar öllum húðtegundum.
Notkunarleiðbeiningar
Berið beint á húðina og notið fingurna til að blanda litinn betur inn í húðina. Einnig hægt að nota sem hyljara til að leiðrétta alls staðar á andlitinu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.