Vörulýsing
Mjúkt og nærandi líkamskrem sem fer hratt í húðina og veitir henni hámarksraka. Ferskur, róandi White Tea Vanilla Orchid ilmur. Kremið hentar öllum húðgerðum en sérstaklega þurri húð.
Notkunarleiðbeiningar
Borið á allan líkama eftir sturtu eða daglega. Nuddið vel í húðina.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.