Vörulýsing
White Tea gjafakassi sem inniheldur 30ml og 100 ml líkamskrem.
Elizabeth Arden White Tea er einstakur og róandi ilmur sem er innblásin af augnablikinu þegar þú sest niður og færð þér fyrsta sopan af tebollanum. Musk og viðarnótur í léttum blóma ilmi sem blandast vel geislandi ferskri ítalskri mandarínu. White Tea er bjartur, hreinn ilmur sem hentar öllum konum.
Líkamskrem: Mjúkt og nærandi líkamskrem sem fer hratt í húðina og veitir henni hámarksraka. Ferskur, róandi White Tea ilmur. Kremið hentar öllum húðgerðum en sérstaklega þurri húð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.