Þessi ilmur er innblásinn af Sakura trjám sem blómsta aðeins í stutta stund á vorin. Hann endurspeglar fegurð silkimjúka blómablaða sem vakna til lísins í þessum faðagða ilmi. Ilmurinn opnar með hressandi léttleika, nótum af kirsuberjum, skörpu bergamot áður en hann mildast svo með sætri möndlu, sakura blómi og fersku grænu téi. Björk samsetning sem vekur í þér tilfinngar.
50ml
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.