Nærandi líkamskrem sem veitir mikinn raka, mýkir og verndar húðina. Kremið inniheldur nærandi og græðandi hunangsperlur sem springa þegar kremið er borið á húðina. Hentar öllum húðgerðum, sérstaklega þurri húð.
Lychee Lime yndisleg ilmblanda sem unnin er úr náttúrulegum hráefnum. Glitrandi Mexikóskt límóna, framandi litkí, Egypskt geranium, magnólía og grænt te veita upplífgandi ilmblöndu sem vekja upp skilningarvitin.
Berið á allan líkamann eftir sturtu eða daglega. Nuddið vel inn í húðina
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.