Vörulýsing
Green Tea Honey drops gjafakassi sem inniheldur 100 ml ilm og 100 ml líkamskrem.
Green Tea ilmur; Toppur: bergamot, kúmen, rabbabari, sítróna, appelsínubörkur Hjarta: grænt te, piparminta, jasmín, drottningarblóm, fennel og sellerí Botn: amber, eikarmosi og musk.
Honey drops líkamskrem; Nærandi líkamskrem sem veitir mikinn raka, mýkir og verndar húðina. Kremið inniheldur nærandi og græðandi hunangsperlur sem springa þegar kremið er borið á húðina. Hentar öllum húðgerðum, sérstaklega þurri húð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.