Vörulýsing
Glitrandi lífskraftur sítrusávaxta ásamt orku sítrónugrass og svarts pipar fyllir nýjasta Green Tea ilminn; Citron Freesia. Ilmurinn er unninn með vegan hráefnum og opnast með döggvaðri, ljúflyktandi fresíu, sem blómstrar ofan á Reseda blómum, jasmín sambac og bergamot kjarna. Það sem undirstrikar blómaharoníuna er, hvítt birki og musk, sem skapa þægilegt jafnvægi ferskleika og krydds til að vekja skilningarvitin.
Notkunarleiðbeiningar
Úðið á háls, úlnliði og á bak við eyru.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.