Vörulýsing
Augnkrem sem eykur keramíð í húðinni. Þéttir og sléttir húðina í kringum augun, birtir dökka bauga og dregur úr þrota. Fínar línur og hrukkur minnka, styrkir viðkvæma húð og veitir góðan raka.
Inniheldur Ceramide Triple Complex.
Notkunarleiðbeiningar
Borið á húðina í kringum augun með baugfíngri. Má nota fyrir eða eftir dagkrem.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.