Vörulýsing
Djúpvirk hreinsimeðferð með kísilþörungum fyrir andlit. Hreinsar óhreinindi úr húðinni og gefur henni mjúka, bjarta og fallega áferð. Tilvalinn undirbúningur fyrir vörur sem innihalda sjávarensím í DrBRAGI línunni, eins og t.d. Age Management Moisturiser, Super Facial Serum eða andlitsmaskann.
98% náttúruleg innihaldsefni og því hentar hreinsikremið öllum húðtegundum, einnig viðkvæmri húð.
Notkunarleiðbeiningar
Bleytið andlitið með volgu vatni. Setjið lítið magn í lófann, dreifið yfir andlitið og nuddið varlega með fingurgómum. Skolið með volgu vatni. Varist að fínkorna hreinsirinn berist í augu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.