Skelltu þér í góða baðferð eða í pottin og njóttu eftifarandi:
Hjálpar til við að draga úr álagi og spennu
Endurræsir líkamann og kemur kemur blóðrásinni af stað
Byggir upp steinefni í líkamanum eftir erfiða æfingu
Hjálpar til við að draga úr álagi á bæði líkama og sál
100% Endurvinnanlegar umbúðir
100% Vegan
100% Hreint steinefna salt
100% Náttúrulegar olíur
Notkun:
Fyrir bað skal fylla lokið upp á merkinu (u.þ.b. 150 grömm) og hella í heitt baðið. Fyrir mjög stífa meðferð þá skal hella hálfu boxi (miklir vöðvaverkir). Liggið í baðinu ca. 20 mínútur og slakið fullkomlega á. Þvoið ykkur vel eftir að að hafa notað saltið. Geymist á köldum þurrum stað.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.