Vörulýsing
Brúnkuvökvinn eykur ljóma út í hvaða dagkrem sem er frá Dr Hauschka fyrir frísklegt og heilbrigt útlit. Ný og endurbætt formúlan gefur dásamlega upplifun við að blanda honum í uppáhalds dagkremið þitt og sjá strax fallegan ljóma á húðinni. Brúnkuvökvin er fyrir hvaða húðtýpu sem er og gefur henni jafnan og fallegan lit. Þú bætir 1-3 pumpum í dagkremið þitt og myndar þannig þinn persónulega lit. Brúnkuvökvin hylur ekki heldur gefur frísklegan ljóma sama í hvaða ástandi húðin er. Nærandi kjarnseyði úr völdum jurtum og náttúruleg brons steinefni gefa húðinni heilbrigðan gljáa við öll tilefni svo þú getir notið frísklegs yfirbragðs allan daginn. Vökvinn hentar öllum húðgerðum og má blanda við öll dagkrem frá Dr. Hauschka. Hægt að nota eitt sér sem skyggingu í förðun. Lífrænt vottað og vegan.
Notkunarleiðbeiningar
Þú bætir 1-3 pumpum í dagkremið þitt og myndar þannig þinn persónulega lit. Hægt að nota eitt sér sem skyggingu í förðun
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.