Kælandi gelkrem sem vinnur á þurrki, þrota, baugum og fínum línum vegna rakataps en það veitir 72 klukkustundir af rakagjöf.
Haltu augnsvæðinu mjúku og sléttu með Hyaluronic Marine™ Dew It Right™ Eye Gel sem veitir raka samstundis sem endist í allt að 72 klukkustundir. Þetta fjölvirkandi gelkrem hressir upp á augnsvæðið og býr yfir eiginleikum til að takast á við helstu áhyggjur tengdar augnsvæðinu; þurrk, þrota, fínum línum vegna rakataps og baugum. Rakabindandi hýalúrónsýra og japanskir sjávarþörungar auka teygjanleika og rakabirgðir húðarinnar auk þess að slétta úr fínum línum. Koffín, karabískt Gorgonian-þykkni og sarsaparilla-rót vinna saman að því að draga úr baugum og þrota, jafnvel sem hefur verið framkallað af umhverfisáhrifum og streitu. Ljóstækni gefur samstundis aukin ljóma.
Helstu innihaldsefni:
- Japanskir sjávarþörungar eru ríkir af amínósýrum og auka teygjanleika og rakabirgðir húðarinnar.
- Hýalúrónsýra er rakagefandi og heldur 1000x þyngd sinni af vatni. Veitir húðinni raka og gerir hana þrýstnari ásýndar.
- Gorgonian-þykkni er náttúrulega sefandi andoxunarefni sem er fengið er úr Karíbahafi.
Í neytendarannsókn:
- Eftir 7 daga: 85% voru því sammála að augnsvæðið virkaði sléttara og þrotaminna.
- Eftir 21 dag: 91% voru því sammála að augnsvæðið virkaði mýkra.
- Eftir 21 dag: 86% sáu að dregið hefði úr þurrum, fínum línum og hrukkum.
Notkunarleiðbeiningar
Settu lítið magn af vörunni í kringum augnsvæðið kvölds og morgna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.