Lúxuskrem sem er knúið okkar einstaka Energy Complex, 3-O C-vítamín tækni og kollagen amínósýrum til að veita djúpa rakagjöf, slétta og lýsa upp yfirbragð húðarinnar.
Mikil og langvarandi rakagjöf er í framtíð þinni. Þegar öflugust vítamín og næringarefni náttúrunnar sameinast nútímatækni eru niðurstöðurnar nærð og sveigjanleg húð með heilbrigðum ljóma. C + Collagen Deep Cream er með okkar eigin Energy Complex í forsvari ásamt tveimur varðveitandi innihaldsefnum (súperoxíð dismútasi og CoQ10) og með tveimur orkugefandi innihaldsefnum (karnitín og níasínamíð) til að auka orku húðar þinnar. Blandað saman við öflugt og nýtt form af C-vítamíni, þá nær 3-O C-tæknin dýpra niður í húðlögin til að trufla myndun litamisfellna og hrukkna án þess þó að vera ertandi. Hátt hlutfall nærandi olía fengnar frá kamelíufræjum, sólblómafræjum og hrísgrjónaklíði veita ríkulega rakagjöf til að gera við varnarlag húðarinnar og koma í veg fyrir rakatap. Endurlífgaðu þurra, daufa og aldraða húðina og gerðu hana þrýstnari, orkumeiri og bjartari ásýndar.
Helstu innihaldsefni:
- 3-O Ethyl Ascorbic-sýra er áhrifaríkasta og stöðugasta form C-vítamíns, en það heldur sýrueiginleikum sínum til að ná djúpt niður í húðina og vinnur því á fleiri lögum frumunnar. Þannig má fyrirbyggja framkomu litamisfellna, fínna lína og hrukkna.
- Kollagen amínósýrur er kollagen af plöntuuppruna, sem er ein helsta uppistaðan í peptíðum og prótínum.
- Kamelíufræolía, hveitiklíð og sólblómaolía veita þurri húð ákafa rakagjöf og næringu.
Í neytendarannsókn, eftir 28 dag:
- 92% voru því sammála að húðin virkaði þéttari.
- 89% voru því sammála að húðin væri rakameiri og héldi raka yfir daginn.
- 86% voru því sammála að húðtónninn væri jafnari og að húðin virkaði orkumeiri og ljómandi.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu yfir hreina og þurra húð. Fyrir notkun kvölds og/eða morgna. Fyrir bestu niðurstöður skaltu bera vöruna yfir serum að eigin vali frá Dr. Dennis Gross Skincare.™
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.