Kremkennt og fullkomnandi augnkrem sem sjáanlega bætir ásýnd þreyttrar augnumgjarðar.
Bjartari augu í flösku. Þegar 3-O C-vítamín tæknin, kollagen amínósýrur og einstakur Energy Complex koma saman í silkimjúku kremi, verður niðurstaðan fáguð en öflug meðferð fyrir augnsvæði sem endurhleður batterí húðarinnar til að vinna að þynnsta hluta húðar andlitsins. GABA vinnur samstundis á fínum línum og hrukkum, seramíð styrkja og þétta viðkvæmt húðlagið, peptíð kveikja á kollagenframleiðslu og falleg ljósendurspeglun dregur úr ásýnd misfellna og lýsa upp bauga. Sjáanlegum merkjum öldrunar í kringum augun, sem stuðla að þreytulegri heildarsýn andlitsins, er skipt út fyrir ljóma og ljós.
Helstu innihaldsefni:
- 3-O Ethyl Ascorbic-sýra er áhrifaríkasta og stöðugasta form C-vítamíns, en það heldur sýrueiginleikum sínum til að ná djúpt niður í húðina og vinnur því á fleiri lögum frumunnar. Þannig má fyrirbyggja framkomu litamisfellna, fínna lína og hrukkna.
- Energy Complex ýtir undir efnaskipti og inniheldur andoxunarvirkni sem verja frumur og auka virkni á kjarnastigi.
- GABA dregur samstundis úr fínum línum og hrukkum.
Í neytendarannsókn, eftir 21 dag:
- 93% voru því sammála að augnsvæðið virkaði sléttara og mýkra.
- 89% voru því sammála að augnsvæðið virkaði bjartara.
- 84% voru því sammála að húð í kringum augun virkaði þéttari.
Notkunarleiðbeiningar
Berið augnkremið varlega í kringum augun kvölds og morgna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.