Andlitskrem sem er ofnæmisprófað, stíflar ekki húðina og er ríkt af nærandi innihaldsefnum. Formúlan inniheldur níasínamíð (B3), ofurfæðutegundir og adaptógen sem bæta ásýnd húðarinnar. Þróuð formúlutæknin styrkir ysta lag húðarinnar og hjálpar til við að leiðrétta sýnilega öldrunarmerki sem framkölluð hafa verið vegna streitu, svo sem roði, þurrkublettir, lífleysi og fínar línur.
Dagleg streita getur haft neikvæð áhrif á húðina, brotið niður kollagen og minnkað blóðstreymið. Ýttu undir getu húðarinnar til að takast á við slíka streitu með því að meðhöndla hana með kulda-varðveittum B3 Adaptive SuperFoods™ Complex sem færir þér avókadó, kiwi, cordyceps-sveppi og kakadu-plómu í gegnum tveggja laga örhylkjun. Þessi nauðsynlegu næringarefni hjálpa við að auka seiglu gegn streitu með því að viðhalda varnarlagi húðarinnar sterku og heilbrigðu – fyrir heilbrigðari ásýnd án sjáanlegrar streitu.
Helstu innihaldsefni:
- Níasínamíð (B3): Nauðsynlegt heilsu líkamans en níasínamíð (B3-vítamín) bætir varnarlag húðarinnar svo hún haldi raka, gerir við fínar línur og hrukkur auk þess að draga úr roða og bólumyndun.
- Shatavari: Öflugt adaptógen sem eykur getur líkamans til að takast á við streitu. Shatavari, sem býr yfir háu hlutfalli andoxunarefna og bólgueyðandi eiginleika, hjálpar húðinni að auka seiglu gegn streitu, fyrirbyggja skemmdir af völdum sindurefna og styðja við nýmyndun kollagens.
- Avókadó: Þessi næringarríka ofurfæða veitir margvísleg heilsubætandi áhrif umfram næringargildið. Avókadó hjálpar til við að örva framleiðslu hýalúrónsýru og mýkir húðina. Þannig færðu rakameiri, þrýstnari og unglegri húð.
Í sjálfstæðri klínískri rannsókn:
- 100% sáu samstundis verulega klíníska aukningu í rakastigi.
- 96% sáu verulega klíníska aukningu í sléttleika húðarinnar á 2 vikum.
- 88% sáu verulega klíníska framför á roða í húðinni og ljóma á 2 vikum.
Notkunarleiðbeiningar
Fyrir notkun kvölds og morgna. Nuddaðu kreminu á hreina, þurra húðina til að virkja örhyltu dreifinguna. Fyrir hámarksárangur skaltu bera þetta á eftir Alpha Beta® Daily Peel og serum að eigin vali frá Dr. Dennis Gross Skincare™.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.