Vörulýsing
Sólarvörn í stiftformi sem ver viðkvæm svæði, augu, varir, nef og jafnvel ör, við sólbruna og ótímabærri öldrun sem orsakast af UVA og UVB geislum. Prófað af húð-og augnlæknum. Olíulaus.
Sólarvörn sem veitir mikla vörn fyrir viðkvæm svæði gegn sólbruna og ótímabærri öldrun húðar af völdum UVA- og UVB-geisla. Verndar og róar. Prófað af húðlæknum og augnlæknum. Olíulaus vara.
Berið á húð 15 mínútum fyrir veru í sól og eftir þörfum. Endurtakið að minnsta kosti á tveggja tíma fresti, eða á eftir sundi og eftir að húðin hefur verið þerruð. Spyrjið lækni ef nota þarf á börn undir 6 mánaða gömlum