Vörulýsing
Augnabrúnablýantur sem mótar og skerpir brúnirnar á fullkominn hátt. Grannur og fínlegur oddur sem smýgur inn í jafnvel þrengstu króka með ýtrustu nákvæmni. Yddast sjálfkrafa og er auðveldur í notkun, án þess að strekkja húðina. Liturinn endist allan daginn.
Notkunarleiðbeiningar
Haltu í enda pennans og snúðu blýantinum rangsælis einu sinni í hverri umferð. Teiknaðu fisléttar línur sem líkjast náttúrulegum hárum og fylltu út þar sem þörf krefur. Fjarlægðu með uppáhalds farðahreinsinum þínum frá Clinique. Aðeins er hægt að snúa pennanum upp, ekki niður.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.