Vörulýsing
Clinique Smart Clinical Repair™ Wrinkle Correcting Serum
Fullkomnasta öldrunar lína hjá Clinique til þessa. Clinique Smart Clinical Repair ™. Háþróuð af vísindamönnum og húðsjúkdómalæknum. Áherslan á formúlunni er að vinna gegn öldrun húðarinnar. Inniheldur peptíð blöndu, CL1870 Laser Focus Complex ™, auk retinóls og hyalurón sýru.
Þessi ljómandi formúla var hönnuð með það að markmiði að sniðganga fínar línur (og hrukkur) á þrjá vegu; viðgerð, endurnýjun og raka fyllingu á húðinni
Viðgerð: Eflir náttúrulegt kollagen með CL1870 Laser Focus Complex™.
Endurnýjar húðina: Sléttir húðina með öflugu retinoli.
Raka fylling húðainnar: Gefur fínum línum raka með hyalúrón sýru.
Clinique Smart Clinical Repair™ Wrinkle Correcting Cream
Krem sem virkar vel á hrukkur og hjálpar til við að styrkja og næra slétta húðina og gefa henni unglegt yfirbragð.
Öflug viðbót við fullkomnustu öldrunarlínuna Clinique hingað til. Þetta ofur nærandi rakakrem er hannað til að draga úr sýnilegum línum og hrukkum fyrir mýkri og yngri húð. Nýjasta formúlan með CL1870 Peptide ComplexTM hjálpar til við að efla náttúrulegt kollagen húðarinnar og styrkir húðbygginguna með því að láta húðinni líta sterkari og sléttari út.
Fyllir húðina með varanlegum raka
Clinique Smart Clinical Repair™ Wrinkle Correcting Eye Cream
Smart Clinical Repair Wrinkle Correcting augnkremið berst gegn hrukkum og er hannað til þess að styrkja húðina og gera hana sterkari, sléttari og seigari.
Húðin í kringum augun er viðkvæm og næm fyrir skemmdum. Smart Clinical Repair Wrinkle Correcting augnkremið berst gegn hrukkum og er hannað til þess að styrkja húðina og gera hana sterkari, sléttari og seigari. Kremið hjálpar til við að slétta sýnilegar hrukkur og línur, eykur náttúrulegt kollagen húðarinnar, styður við náttúrulega uppbygginu húðina ásamt því að jafna rakan í húðinni.
Árangur samkvæmt neytendaprófum á 156 konum.
Eftir notkun í 1. viku: 89% kvenna sögðu augnsvæðið sterkara.
Eftir notkun í 4 vikur: 86% kvenna sögðu línur undir augum virðast minnkaðar.
85% kvenna segja að krákufætur í augnkrókum hafi minnkað.
88% kenna segja augnsvæðið líti yngra út.
Notkunarleiðbeiningar
Clinique Smart Clinical Repair™ Wrinkle Correcting Serum:
Notist tvisvar á dag, á morgna og á kvöldin. 1-2 pumpur settar á fingur og nuddað yfir hreint andlitið, varist augnsvæðið. Eftir það mælum við með að setja Clinique Smart™ Custom-Repair rakakremið. Notið sólarvörn á morgnanna eftir að serumið og rakakremið er sett á húðina. Takmarkaðu sóarljós á meðan á notkun stendur á seruminu og vikuna þar á eftir. Notist ekki með öðrum retinol vörum.
Clinique Smart Clinical Repair™ Wrinkle Correcting Cream:
Notið á hreina húð á morgnanna. Hentar öllum húðgerðum
Clinique Smart Clinical Repair™ Wrinkle Correcting Eye Cream:
Berðu á augnsvæðið með léttu nuddi tvisvar á dag.